Um Orđaskrá Stćrđfrćđafélagsins

Íslenska stćrđfrćđafélagiđ gaf út prentađ íđorđasafn um stćrđfrćđi í febrúar 1998. Hafđi ţá veriđ unniđ ađ safninu um árarađir. Ritstjóri ţess var Reynir Axelsson, en ritstjórn skipuđu auk hans Hermann Ţórisson, Jakob Yngvason, Jón Ingólfur Magnússon, Jón Ragnar Stefánsson, Kristín Halla Jónsdóttir, Kristján Jónasson, Ragnar Sigurđsson, og Robert J. Magnus. Vinsamlegast sendiđ ábendingar um orđ til robmag@raunvis.hi.is.

Ţessi vefútgáfa var fyrst sett upp haustiđ 1997 og er samskonar (ađ undanskildum örfáum smáatriđum í próförk) pappírsútgáfunni. Hugmynd, uppsetning, hýsing og viđhald vefútgáfunnar hefur veriđ á ábyrgđ Magnúsar M. Halldórssonar.